Lagfæra á reiðgötur í gegnum Reykjaskarð

 

hestur6 Arnþór Gunnarsson og Elvar Einarsson hafa fyrir hönd Fjallskilanefndar úthluta Seyluhrepps óskað eftir leyfi til þess að lagfæra reiðgötur í gegnum Reykjaskarð og út á Valbrandsdal.

 

Fyrirhugað er að nota jarðýtu við verkið og verður leitast við að valda eins litlu jarðraski og kostur er.Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi þeirra að fengnu skriflegu samþykki allra hlutaðeigandi landeigenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir