Koma svínaflensu undirbúin á Hólum
feykir.is
Skagafjörður
14.09.2009
kl. 12.30
Öryggisnefnd Háskólans á Hólum er um þessar mundir að vinna að viðbragðsáætlun vegna svínaflensunnar. Stefnt er að því að áætlunin verði tilbúin innan skamms.
Nefndin hvetur fólk til að gera sitt til að forðast smit. Hér eru 5 einföld ráð sem geta hjálpað:
Meira er hægt að lesa í bæklingi sem Landlæknisembættið hefur gefið út og eins á vefsíðunni influensa.is sem Landlæknisembættið stendur að.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.