Mannakorn í Kántrýbæ

mannakornHljómsveitin Mannakorn verða með tónleika í Kántrýbæ næsta föstudag 9.okt.kl.21. Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars, Ellen Kristjáns, Gulli Briem og Eyþór Gunnars ætla að leika nýju lögin af plötunni Von og allar hinar gömlu perlurnar.               

 Forsala á fimmtudag frá kl. 13-19 í síma 8476622. Miðaverð aðeins kr. 1.000.-

Tónleikarnir eru styrktir af Minningarsjóðnum um hjónin frá Garði og Vindhæli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir