Með batnandi englum er best að lifa

Það er nú kannski ekki hugmyndin að vera með vikulega gagnrýni á Spaugstofuna í þessum dálki. Í síðustu viku þótti Geyspanum lítil ástæða til að fagna fyrsta þætti þeirra grínara en það er ekki sanngjarnt að vera síknt og heilagt að berja allt niður - það er um að gera að hæla þegar vel er gert. Annar þáttur þeirra Spaugstofumanna var nefnilega fullur af fínu gríni sem hægt var að hlæja að - jafnvel upphátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir