Kraftur fær góða dóma - Titillagið má hlusta á hér

Úr myndinni Kraftur

Bíósýningar á skagfirsku myndinni Kraftur - Síðasti spretturinn hafa mælst vel fyrir og fékk myndin m.a. fjórar stjörnur af fimm í kvikmyndagagnrýni Rásar2 í dag. Síðustu sýningardagar eru á miðvikudag og fimmtudag.

Titillag myndarinnar "Einu sinni enn" er farið í spilun á útvarpsstöðvar. Lagið er eftir Árna Gunnarsson og Söndru Dögg Þorsteinsdóttur, sem jafnframt flytur lagið. Lagið má hlusta á Einu sinni enn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir