Búið að draga í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu
Í gær var dregið í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu að viðstöddum fulltrúa sýslumanns. Alls seldust um 700 miðar og var aðeins dregið úr seldum miðum.
Þuríður vill koma hjartans þökkum til allra sem keyptu miða og óskar vinnigshöfum til hamingju með sína vinninga. Vinningana er hægt að nálgast í afgreiðslu Nýprents gegn framvísun happdrættismiðans.
Eigendur miða með eftirfarandi númer hafa hlotið vinning.
Flug fyrir 2 frá Erni og gisting fyrir 2 á hóteli í Reykjavík Miði nr. 372
Rafting ferð frá Ævintýraferðum fyrir átta Miði nr. 411
Gisting á Hótel Tindastól fyrir tvo Miði nr. 606
Gisting á Hótel Tindastól fyrir tvo Miði nr. 285
Gjafabréf á Villibráðahlaðborð Hótel Varmahlíð f. tvo Miði nr. 773
Gjafabréf á Jólahlaðborð Hótel Varmahlíð f. tvo Miði nr. 014
Folatollur undir Hnokka frá Þúfum Miði nr. 760
Folatollur undir Heljar Miði nr. 915
Folatollur undir Vöxt Miði nr. 943
Gjafabréf frá Önnu á Hjaltastöðum Miði nr. 684
Mynd frá Sigrúnu á Stórhóli Miði nr. 115
Matarkarfa frá Skagfirðingabúð Miði nr. 308
Ostakarfa frá KS mjólkursamlagi Miði nr. 970
Gjafabréf frá Sauðárkróksbakaríi Miði nr. 047
Gjafabréf frá KS kjötafurðastöð Miði nr. 937
Gjafabréf frá KS Eyri Miði nr. 667
Beisli, mél og taumur ásamt dvd mynd Lífland Miði nr. 104
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.