Útilífssýning í næsta mánuði

jeppiFyrirhugað er að halda stóra útilífssýningu í Reiðhöllinni á Sauðárkróki 14. nóvember n.k.

 Að sögn Eyþórs Jónassonar hallarstjóra er dagskráin í mótun en víst er að sýningin verður hin allra glæsilegasta. Þeir aðilar sem búnir eru að melda sig eru 4x4 jeppaklúbbur, björgunarsveitirnar í Skagafirði, Siglingaklúbburinn, , mótorhjólaklúbbar, Skotfélagið Ósmann svo einhverjir séu nefndir. Dagskráin mun verða auglýst innan skamms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir