Ekki raunverulegur sparnaður

ssnv_haus_011Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd á dögunum var m.a rætt um frumvarp til fjárlaga 2010. Lýsti stjórn SSNV yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opinberra stofnanna og einstaka verkefna á Norðurlandsi vestra.

Þá segir í bókun SSNV; -Sem mun leiða til fækkunar starfa.  Ekki hefur verið sýnt fram á í mörgum tilfellum að um raunverulegan sparnað sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir