Hlýnar heldur á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.10.2009
kl. 08.31
Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt 3-8 m/s og bjart veður, en skýjað á Ströndum. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 á morgun og skýjað, en dálítil rigning síðdegis og heldur hvassari á annesjum. Hiti 1 til 5 stig.
Hvað færð á vegum varðar þá hálka á Þverárfjalli en hálkublettir á Öxnadalsheiði en aðrir vegir eru greiðfærir.
Fleiri fréttir
-
Tómar tilviljanir urðu til þess að Andri Már er óvart kominn með hljómsveit í Mexíkó
„Veðrið er frábært! Núna er klukkan átta að morgni og hitinn er um 10 gráður, svo fer hitinn upp í 25-30 gráður yfir daginn svo það er eins gott að eiga góðan kúrekahatt til að skýla sér fyrir sólinni,“ segir Andri Már Sigurðsson, tónlistarmaður og Króksari í Mexíkó, þegar Feykir tekur hann tali og byrjar að sjálfsögðu á því að spyrja um veðrið. Viðtalið snýst þó ekki um veður, heldur tónlist og hvernig Andri Már stofnaði óvart hjómsveit í MexíkóMeira -
Gestirnir höfðu betur í baráttuleik
Það var boðið upp á markaveilsu í blíðunni á Króknum í dag þegar lið Tindastóls tók á móti sameinuðu liði Hattar/Hugins að austan í Lengjubikarnum. Jafnt var í hálfleik, 1-1. en fjör færðist í markaskorunina í síðari hálfleik og fór svo á endaum að gestirnir unnu leikinn 3-4 eftir mark í uppbótartíma.Meira -
Það er sjö stiga hiti í veðurkortunum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 15.03.2025 kl. 21.21 oli@feykir.isÞað er ekki ólíklegt að flestir aðrir en skíðavinir gleðjist yfir veðurspánni næstu daga. Það eru vorhlýindi í kortunum og stöðugleikinn svo einstakur að sumir gætu jafnvel haldið að vefur Veðurstofunnar væri bilaður – þannig er til dæmis spáð sjö stiga hita á hádegi á Sauðárkróki næstu fimm daga eða alveg fram á fimmtudag hið minnsta.Meira -
Stefnt að endurnýjun rafkerfisins í kirkjugarði Blönduóss
Húnahornfið segir frá því að á aðalfundi Kirkjugarðs Blönduóss, sem fram fór 12. mars síðastliðinn, var samþykkt að á næstu þremur árum yrði unnið að endurnýjun rafmagnskerfisins í kirkjugarðinum og að sett yrði upp tenglahús fyrir jólaljósin. Þá var samþykkt að ganga frá göngustígum í nýjasta hluta garðsins og setja mottur, eins og eru á stígunum sem liggja í gegnum garðinn. Lausleg kostnaðaráætlun vegna þessara framkvæmda er um átta milljónir króna.Meira -
Njarðvíkingar brugðu fæti fyrir lið Tindastóls
Tindastólsmenn spiluðu í gær við lið Njarðvíkur í spunkunýju Ljónagryfjunni í næstsíðustu umferðinni í Bónus deildinni þennan veturinn. Umræðan hjá spekingum hefur mestmegnis verið á þá leið að það væri nánast formsatriði fyrir Stólana að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en útileikur í Njarðvík og heimaleikur gegn Val eru ekki beinlínis léttasta leiðin að deildarmeistaratitlinum þegar allt er í járnum. Það fór svo að Njarðvíkingar voru frískari og þá sér í lagi byrjunarlið þeirra sem skoraði öll stig liðsins utan einhverra sex sem SnjólfurStefánsson gerði. Lokatölur voru 101-90.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.