Fimm í úrvalshóp FRÍ frá UMSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.10.2009
kl. 08.45
Unglingalandsliðsþjálfari FRÍ, Karen Inga Ólafsdóttir, hefur valið "Úrvalshóp unglinga FRÍ". Valið er úr hópi bestu unglinga landsins í frjálsíþróttum, á aldrinum 15-22 ára. Í hópnum nú eru 5 félagar úr UMSS.
Þau eru:
Árni Rúnar Hrólfsson (91) – 800m.
Guðjón Ingimundarson (92) – 100m grind.
Guðrún Ósk Gestsdóttir (94) – 60/80m grind, langstökk.
Halldór Örn Kristjánsson (91) – 400m grind.
Linda Björk Valbjörnsdóttir (92) – 60/100/200/400/800m, 60/400m grind.
/tindastóll.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.