Hálka og hálkublettir víðast á vegum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.11.2009
kl. 08.52
Hálka og eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum þennan morguninn og full ástæða að fara að öllu með gát. Á Sauðárkróki var mikil ísing á götum í morgun þó svo að vefurinn hafi ekki fregnir af neinum slysum.
Veðurspáin gerir ráð fyrir Suðaustan 3-8 og bjjörtu veðri að mestu. Austan 8-13 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 6 stig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.