Íbúafundur í kvöld

 fjolbrautaskoliÍbúafundurum skipulagsmál á Sauðárkróki verður haldinn í Bóknámshúsi FNV, mánudaginn 23. nóvember kl. 20:00.

Á fundinum munu fulltrúar frá ráðgjafafyrirtækinu ALTA kynna vinnu sína við nýtt aðalskipulag Sauðárkróks.
Þar munu þau m.a. fara yfir niðurstöður íbúaþings sem haldið var fyrr á árinu og þær tillögur sem þau hafa mótað á grunni þeirra og annarra upplýsinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir