Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Einar K Guðfinnsson

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður sendir ríkisstjórn og þingmönnum hennar hörð skot í aðsendri grein hér á Feyki.is og gagnrýnir skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar.

Einar segir að alls staðar sé kolefnisskattlagning hugsuð til þess að leysa aðra skattlagningu af hólmi en því sé öfugt farið á Íslandi. Þar er hún viðbótarskattur og hefur ekkert með umhverfismál að gera. Fórnarlömbin eru meðal annars ferðaþjónusta, sjávarútvegur, einstök fyrirtæki og landsbyggðin. Einar telur að sú hagræðing og lækkun flutnigskostnaðar sem náðst hefur með bættum samgöngum sé nú í uppnámi með  fyrrnefndri skattlagningu.

Sjá nánar HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir