Fyrirlestur SNS í fjarfundabúnaði

Mynd, Náttúrustofa Norðurlands vestra

Á morgun fimmtudag kl. 12:15 - 12:45, flytur Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra, erindi sitt: Fuglalíf á votlendissvæðum Skagafjarðar Í Stykkishólmi.

Hægt verður að fylgjast með erindinu í Egilshúsi, í húsnæði Farskóla Norðurlands vestra og á Hvanneyri í Landbúnaðarháskólanum (Vesturstofu í Ásgarði).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir