Skiptifatamarkaður Rauða krossins

logo_raudi_krossinnRauði kross Skagafjarðar ætlar að vera með skiptifatamarkað fyrir allan fatnað barna á leikskólaaldri 2.-4. des.

Foreldrar eru hvattir til að koma með notuð föt og skipta yfir í aðrar stærðir, öðruvísi fatnað eða skó. Þarna verður hægt að skipta yfir í hlý föt, spariföt, buxur, peysur, skó og fleira.

Markaðurinn verður staðsettur í Rauðakrosshúsinu við Aðalgötu 10b á Sauðárkróki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir