Ungir kjósa Framsóknarmann ársins
Ungir framsóknarmenn í Skagafirði standa þessa dagana fyrir kosningu á Framsóknarmanni Skagafjarðar 2009. Er þetta í fimmta sinn sem félagið stendur fyrir kjöri sem þessu.
Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þátttaka hafi verð góð og á bak við hvern Framsóknarmann ársins standi mörg hundruð atkvæða.
Er hægt að kjósa hér en Inga Birni Árnasyni er ábyrgðarmaður kosningarinnar sem er þegar hafin. Hægt verður að kjósa til 30. des.
Eftir taldir einstaklingar eru í kjöri í ár.
Axel Sigurðsson
Guðjón Ebbi Guðjónsson
Gunnar Bragi Sveinsson
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
Sigfús Ingi Sigfússon
Sigtryggur Björnsson
Stefán Vagn Stefánsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Undan gengin fjörur ár sem kjörið hefur farið fram hafa þrír einstaklingar fengið hlotið þessa nafnbót og þeir eru :
2008 Gunnar Bragi Sveinsson
2007 Guðmann Tobíasson
2006 Herdís Sæmundsdóttir
2005 Gunnar Bragi Sveinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.