Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju

Melstaðarkirkja

Sunnudagskvöldið 6. desember kl. 20:30 vetrður haldin aðventuhátíð í Melstaðarkirkju í Húnaþingi vestra. Söngur, hljóðfæraleikur, lesið orð og bæn.

Hugleiðingu flytur Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ. Samvea í safnaðarheimili í lokin í umsj´fermingarbarna og foreldra.
Allir velkomnir, og velkomið að leggja með sér smákökur á borð.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir