Lúsíuhátíð á Blönduósi

lusia-5Samkórinn Björk heldur Lúsíuhátíð og jólatónleika sunnudaginn 13. des nk. í Félagsheimilinu Blönduósi  kl. 18. Þórhallur Barðason og Elínborg Sigurgeirsdóttir stjórna og annast undirleik.

Aðgangseyrir er kr.1500- fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri og innifalið er Lúsíukaffi.  

Fólk er kvatt til að fylla húsið og njóta skemmtunarinnar. 

Menningarráð Norðurlands vestra styrkir hátíðina.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir