Jólasamvera í Hnitbjörgum

Frá Blönduósi Mynd: Jón Guðmann

Samhugur, óformlegur félagsskapur fólk sem greinst yfir með krabbamein vina þeirra og aðstandenda stendur fyrir
Jólasamveran  í Hnitbjörgum þann 10. desember n.k. kl. 20:00.
Boðið verður upp á súkkulaði og piparkökur. Þá mun Sr. Stína Gísladóttir verða með hugvekju og  Birgitta Halldórsdóttir og Haukur Pálsson á Röðli kynna nýju bók sína Í fúlustu alvöru.

Allir hjartanlega velkomnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir