Opið hús í Árvist í dag

Krakkarnir í Árvist kíktju í heimsókn í Nýprent sl. vor.

Notendur og starfsfólk Árvistar standa fyrir opnu húsi í Árvist í dag á milli klukkan tvö og fjögur.

Á opnu húsi mun gestum gefast tækifæri á að skyggnast inn í líf og störf krakkanna í Árvist en þar hanga á veggjum ófá listaverkin sem þau hafa skapað auk þess sem gleðihlátur heyrist úr hverju herbergi. Feykir.is skorar á aðstandendur að taka sér frí stutta stund í dag og kíkja við í Árvist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir