Óbreytt útsvar

Frá Húnavatnshrepp

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur ákveðið að halda óbréyttri útsvarsprósentu fyrir árið 2010 eða 13;28%. Þá hefur verið tekin ákvörun um að innheimta leikskólagjöld umfram fjögurra tíma vistun á dag.

Var sveitarstjóra falið að gera tillögur að gjaldskrá fyrir leikskóla. Þá er ráðgert að niðurgreiða að hluta hráefniskostnað í mötuneyti vegna grunnskóla- og
leikskólanema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir