Vorveður í lofti

Spáin minnir nú frekar á lok apríl en miðjan desember en hún gerir ráði fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og yfirleitt léttskýjuðu veðri með stöku þokubökkum þó úti við sjóinn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en vægt frost inn til landsins í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir