Flokkun úrgangs að hefjast

Frá Sauðárkróki

Fyrirhugað er að hefja flokkun úrgangs í Skagafirði með það að markmiði að minnka það magn úrgangs sem fer til urðunar um allt að 70 %.

Verkefnið verður kynnt með auglýsingum og kynningarbæklingur verður borinn í hús í framhaldi af því. Flokka hefur látið hanna ruslatunnur sem settar verða við hvert hús en tunnan er tvískipt og ætluð fyrir flokkað rusl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir