Óli Grétar skrifar undir við Tindastól

Óli Grétar Óskarsson hefur skrifað undir leikmannasamning við Tindastól. Óli Grétar er markvörður sem hefur leikið alla yngri flokkana með Tindastóli.
Óli Grétar er í dag leikmaður 2.fl. og er að stíga sín fyrstu skref í marki m.fl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir