Ungir framsóknarmenn í Húnaþingi sameinast
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2010
kl. 08.45
Ungir Framsóknarmenn í Vestur- og Austur-Húnavatnssýslu boða til sameiginlegs fundar föstudaginn 29. janúar n.k. þar sem sameina á félögin og kjósa nýja stjórn.
Fundurinn fer fram í Veitingasalnum að Víðigerði og hefst hann klukkan 20. Í tilkynningu frá félögunum eru ungir framsóknarmenn hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga.
Hvatningarbæklingur vegna sveitarstjórnarkosninga árið 2010
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.