Ljósmyndasýning á Hvammstanga

Búið er að opna ljósmyndasýningu á Hvammstanga að Höfðabraut 6, með myndum húnvetnsku ljósmyndaranna Péturs Jónssonar, Jóns Eiríkssonar, Jóns Sigurðssonar og Bjarna Freys Björnssonar.

Þessi sýning var áður sett upp í Selasetri Íslands og í Tjarnarsal Ráðhúss  Reykjavíkur á Listahátíð 2009. Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir