Húnvetnska liðakeppnin í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
05.02.2010
kl. 09.01
Nú er komið að stóru stundinni hjá hestamönnum í Húnavatnssýslum því Liðakeppnin byrjar í kvöld í Hvammstangahöllinni. Eitthvað er í að líta hjá dómurum því rúmlega 100 keppendur eru skráðir til leiks og byrjar því keppnin kl. 5 í dag.
Dagskráin lítur þannig út:
- Unglingaflokkur
- B-úrslit í unglingaflokki
- 2. flokkur
- 1.flokkur
- B-úrslit í 2. flokki
- B-úrslit í 1. flokki
- A-úrslit í unglingaflokki
- A-úrslit í 2. flokki
- A-úrslit í 1. flokki
Ráslistinn er eftirfarandi:
1. Flokkur | ||||
Nr | Nafn | Hestur | lið | hönd |
1 | Ólafur Magnússon | Eðall frá Orrastöðum | lið 4 | hægri |
2 | Magnús Á Elíasson | Gormur frá S - Ásgeirsá | lið 3 | hægri |
3 | Fanney D Indriðadóttir | Orka frá Sauðá | lið 3 | vinstri |
4 | James Faulkner | Jafet frá Lækjamóti | lið 3 | vinstri |
5 | Halldór P Sigurðsson | Geisli frá Efri-Þverá | lið 1 | vinstri |
6 | Birna Tryggvadóttir | Elva frá Miklagarði | lið 1 | vinstri |
7 | Elvar Logi Friðriksson | Flygill frá Bæ I | lið 3 | vinstri |
8 | Jóhann B Magnússon | Akkur frá Nýjabæ | lið 2 | vinstri |
9 | Pálmi Geir Ríkharðsson | Ríkey frá Syðri-Völlum | lið 2 | vinstri |
10 | Aðalsteinn Reynisson | Björgúlfur frá S-Völlum | lið 2 | vinstri |
11 | Jóhann Albertsson | Dorit frá Gauksmýri | lið 2 | hægri |
12 | Helga Una Björnsdóttir | Rest frá Efri-Þverá | lið 1 | hægri |
13 | Björn Einarsson | Bruni frá Akureyri | lið 1 | hægri |
14 | Tryggvi Björnsson | Bragi frá Kópavogi | lið 1 | hægri |
15 | Ragnar Stefánsson | Töfradís frá Lækjamóti | lið 4 | vinstri |
16 | Jóhanna H Friðriksdóttir | Húni frá Stóru-Ásgeirsá | lið 3 | vinstri |
17 | Elvar Einarsson | Höfðingi frá Dalsgarði | lið 3 | vinstri |
18 | Kolbrún Grétarsdóttir | Snilld frá Hellnafelli | lið 1 | vinstri |
19 | Einar Reynisson | Kufl frá Grafarkoti | lið 2 | vinstri |
20 | Eline Manon Schrijver | Þekla frá Hólum | lið 4 | vinstri |
21 | Agnar Þór Magnússon | Hrímnir frá Ósi | lið 1 | vinstri |
22 | Halldór Svansson | Stígur frá Reykjum | lið 2 | |
23 | Ingunn Reynisdóttir | Svipur frá Syðri Völlum | lið 2 | vinstri |
24 | Guðmundur Þór Elíasson | Fáni frá Lækjardal | lið 3 | vinstri |
25 | James Faulkner | Vigtýr frá Lækjamóti | lið 3 | hægri |
26 | Sverrir Sigurðsson | Kortes frá Höfðabakka | lið 1 | hægri |
27 | Pálmi Geir Ríkharðsson | Heimir frá Sigmundarst | lið 2 | vinstri |
28 | Helga Rós Níelsdóttir | Elegant f Austvarðsholti | lið 1 | vinstri |
29 | Halldór P Sigurðsson | Serbus frá Miðhópi | lið 1 | hægri |
30 | Elvar Logi Friðriksson | Syrpa frá Hrísum II | lið 3 | hægri |
31 | Herdís Einarsdóttir | Grettir frá Grafarkoti | lið 2 | vinstri |
32 | Fanney Dögg Indriðad | Stuðull frá Grafarkoti | lið 3 | vinstri |
33 | Reynir Aðalsteinsson | Sikill frá Sigmundarst | lið 2 | vinstri |
34 | Magnús Á Elíasson | Bliki frá Stóru-Ásgeirsá | lið 3 | vinstri |
35 | Ólafur Magnússon | Stjörnudís frá Sveinsst | lið 4 | hægri |
36 | Tryggvi Björnsson | Penni frá Glæsibæ | lið 1 | hægri |
37 | Sandra Marin | Lotning frá Þúfu | lið 4 | vinstri |
Ráslisti - 2. flokkur fjórgangur
2. Flokkur | ||||
Nr | Nafn | Hestur | lið | hönd |
1 | Ellý Rut Halldórsdóttir | Stjarni | lið 1 | hægri |
2 | Þórhallur M Sverrisson | Feykja frá Höfðabakka | lið 1 | hægri |
3 | Þórður Pálsson | Tenór frá Sauðanesi | lið 4 | hægri |
4 | Sigríður Ólafsdóttir | Ösp frá Gröf | lið 3 | hægri |
5 | Þórólfur Óli Aadnegard | Hugrún frá Réttarholti | lið 4 | vinstri |
6 | Guðný Helga Björnsdóttir | Leifur Heppni Þóreyjarn | lið 2 | vinstri |
7 | Elísabet Eir Steinbjörnsd | Sæla frá Hellnafelli | lið 1 | vinstri |
8 | Jennifer Redemann | Hvöt frá Miðsitju | lið 4 | vinstri |
9 | Haukur Suska Garðarsson | Ívar frá Húsavík | lið 4 | vinstri |
10 | Jóhanna Helga Sigtryggsd | Þinur frá Þorkelshóli 2 | lið 1 | vinstri |
11 | Halldór Pálsson | Segull frá Súluvöllum | lið 2 | hægri |
12 | Ingveldur Ása Konráðsd | Æsir frá Böðvarshólum | lið 2 | hægri |
13 | Gréta B Karlsdóttir | Frá frá Rauðuskriðu | lið 3 | vinstri |
14 | Marina Schregelmann | Stapi frá Feti | lið 1 | vinstri |
15 | Fjóla Viktorsdóttir | Lárus frá S - Skörðugili | lið 3 | vinstri |
16 | Hrannar Haraldsson | Auðna frá Sauðadalsá | lið 1 | vinstri |
17 | Guðbjörg Guðmundsd | Fagra-Blesa | lið 1 | vinstri |
18 | Gerður Rósa Sigurðard | Róni frá Kolugili | lið 3 | vinstri |
19 | Jónína Lilja Pálmadóttir | Þáttur frá Seljabrekku | lið 2 | vinstri |
20 | Elín Íris Jónasdóttir | Spói frá Þorkelshóli | lið 1 | vinstri |
21 | Höskuldur B Erlingsson | Fjalar frá Vogsósum 2 | lið 4 | hægri |
22 | Lena Maria | Sjöfn frá Höfðabakka | lið 1 | hægri |
23 | Rúnar Örn Guðmundsson | Dynjandi f Húnsstöðum | lið 4 | vinstri |
24 | Hjálmar Þór Aadnegard | Fleygur frá Núpi | lið 4 | vinstri |
25 | Aðalheiður S Einarsdóttir | Össur frá Grafarkoti | lið 1 | hægri |
26 | Þórhallur M Sverrisson | Prati frá Höfðabakka | lið 1 | hægri |
27 | Ninni Kulberg | Sóldögg frá Efri-Fitjum | lið 1 | vinstri |
28 | Steinbjörn Tryggvason | Kostur frá Breið | lið 1 | vinstri |
29 | Ásta Márusdóttir | Hrannar frá Skyggni | lið 2 | vinstri |
30 | Patrik Snær Bjarnason | Gígur frá Hólabaki | lið 1 | vinstri |
31 | Kolbrún Stella Indriðadóttir | Kasper frá Grafarkoti | lið 2 | vinstri |
32 | Halldór Pálsson | Goði frá Súluvöllum | lið 2 | vinstri |
33 | Hörður Ríkharðsson | Knár frá Steinnesi | lið 4 | vinstri |
34 | Sveinn Brynjar Friðriksson | Gosi frá Hofsvöllum | lið 3 | vinstri |
35 | Stella Guðrún Ellertsd | Loki frá Grafarkoti | lið 2 | hægri |
36 | Hjördís Ósk Óskarsdóttir | Stimpill N-Vindheimum | lið 3 | hægri |
37 | Þórólfur Óli Aadnegard | Þokki frá Blönduósi | lið 4 | vinstri |
38 | Ragnar Smári Helgason | Blær frá Hvoli | lið 2 | vinstri |
39 | Sigríður Lárusdóttir | Rödd frá Gauksmýri | lið 2 | vinstri |
40 | Pétur Guðbjörnsson | Gantur frá Oddgeirshól | lið 1 | vinstri |
41 | Þórarinn Óli Rafnsson | Máni frá Staðarbakka | lið 1 | hægri |
42 | Gréta B Karlsdóttir | Brimrún frá Efri-Fitjum | lið 3 | vinstri |
Ráslisti - unglingar fjórgangur
Unglingar | ||||
Nr | Nafn | Hestur | lið | hönd |
1 | Rakel Rún Garðarsdóttir | Lander frá Bergsstöðum | lið 1 | vinstri |
2 | Kristófer Smári Gunnars | Djákni frá Höfðabakka | lið 1 | vinstri |
3 | Róbert Arnar | Katla frá Fremri-Fitjum | lið 1 | vinstri |
4 | Sigurður Bj Aadnegard | Vafi frá Hlíðskógum | lið 4 | vinstri |
5 | Helga Rún Jóhannsdóttir | Andreyja frá Vatni | lið 2 | vinstri |
6 | Rósanna Valdimarsdóttir | Þyrla frá Krithóli | lið 3 | vinstri |
7 | Eydís Anna Kristófersd | Bergþóra frá Kirkjubæ | lið 3 | hægri |
8 | Haukur Marian Suska | Laufi frá Röðli | lið 4 | hægri |
9 | Hákon Ari Grímsson | Galdur frá Gilá | lið 4 | vinstri |
10 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | Smáralind f S-Skörðugili | lið 3 | vinstri |
11 | Fríða Marý Halldórsdóttir | Sómi frá Böðvarshólum | lið 1 | hægri |
12 | Ásta Björnsdóttir | Glaumur frá Vindási | lið 2 | hægri |
13 | Stefán Logi Grímsson | Gyðja frá Reykjum | lið 4 | vinstri |
14 | Elín Hulda Harðardóttir | Móheiður f Helguhv II | lið 4 | vinstri |
15 | Sigrún Rós Helgadóttir | Biskup frá Sigmundarst | lið 2 | vinstri |
16 | Rakel Rún Garðarsdóttir | Hrókur frá Stangarholti | lið 1 | vinstri |
17 | Kristófer Smári Gunnars | Kofri frá Efri-Þverá | lið 1 | hægri |
18 | Sigurður Bj Aadnegard | Óviss frá Reykjum | lið 4 | hægri |
19 | Klara Sveinbjörnsdóttir | Óskar frá Hafragili | lið 2 | vinstri |
20 | Aron Orri Tryggvason | Gammur frá Steinnesi | lið 1 | vinstri |
21 | Jóhannes Geir Gunnarss | Þróttur frá Húsavík | lið 3 | hægri |
22 | Rúna Halldórsdóttir | Fursti frá Efri-Þverá | lið 2 | |
23 | Eydís Anna Kristófersd | Viður frá Syðri-Reykjum | lið 3 | hægri |
24 | Viktor J Kristófersson | Flosi frá Litlu-Brekku | lið 3 | hægri |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.