Sektarlausir dagar á bókasafninu

Sektarlausir dagar verða í Héraðsbókasafninu Sauðárkróki frá og með deginum í dag, fimmtudaginn 4. febr. – 12. febrúar.

Tilvalið að nota tækifærið og koma með bækur sem gleymst hefur að skila. Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl.12-19 og föstudaga kl. 12-18.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir