Breyting á símsvörun heilsugæslulækna

Breytingar verða á símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands frá og með mánudeginum 15. febrúar n.k. og munu þá allir íbúar á Vesturlandi, Ströndum og Húnaþingi vestra nota sama númer.

 Númerið er 112 allan sólarhringinn ef ná þarf sambandi við heilsugæslulækni á vakt annars   verður önnur símaþjónusta með óbreyttum hætti s.s. almennar tímapantanir en þá er hringt í skiptiborð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir