Enn er Menningarfulltrúi á ferðinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
02.03.2010
kl. 15.11
Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi SSNV mun halda áfram yfirreið sinni um Norðurland vestra en á morgun miðvikudag mun hann verða með viðtalstíma í Austur Húnavatnssýslu.
Miðvikudagur 3. mars:
Kl. 11.00-12.00 - Bókasafn Húnavallaskóla
Kl. 13.00-16.00 - Skrifstofa Blönduósbæjar
Kl. 16.30-17.00 - Skrifstofa Menningarráðs, Skagaströnd
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.