Arnar með 260 milljóna króna afla eftir einn túr
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.03.2010
kl. 09.10
Aflaverðmæti Arnars HU 1 eftir 17 daga veiði í Barentshafi er um 260 milljónir króna. Þetta er verðmætasti farmur sem Arnar hefur nokkru sinni komið með að landi eftir einn túr.
Aflinn að þessu sinni var um 900 tonn, 720 tonn af þroski og um 180 tonn af öðrum tegundum, mest ýsu.
/Skagaströnd.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.