Vilja byggja gufubaðshús á Reykjatanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
02.03.2010
kl. 11.05
Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadótti, staðarhaldarar að Reykjum í Hrútafirði hafa óskað eftir því að fá leyfi til þess að byggja gufubaðshús við hverasvæðið á Reykjatanga.
Byggðarráði Húnaþings vestra lýst vel á hugmyndina en bendir bréfriturum á að sækja þarf um leyfið til ríkisins sem er eigandi hverasvæðisins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.