Tölt í KS deildinni í kvöld

Eftir frábæra fjórgangskeppni í KS deildinni fyrir tvemur vikum er komið að tölti en búist verður við hörkukeppni í Svaðastaðahöllinni í kvöld kl:20:00. Eins og sjá má á ráslistanum eru margir sterkir hestar skráðir til leiks og ljóst er að hart verður barist.

Ráslisti:

  • Elvar E. Einarsson - Mön frá Lækjamóti.
  • Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju.
  • Ragnar Stefánsson - Lotning frá Þúfum.
  • Bjarni Jónasson - Komma frá Garði.
  •  
  • Riikka Anniina - Gnótt frá Grund II.
  • Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum.
  • Magnús Bragi Magnússon - Farsæll frá Íbishóli.
  • Sölvi Sigurðarson - Töfri frá Keldulandi.
  •  
  • Þórarinn Eymundsson - Fylkir frá Þingeyrum.
  • Mette Mannseth - Happadís frá Stangarholti.
  • Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Spakur frá Dýrfinnustöðum.
  • Ólafur Magnússon - Gáski frá Sveinsstöðum.
  •  
  • Erlingur Ingvarsson - Gerpla frá Hlíðarenda.
  • Viðar Bragason - Von frá Syðra-Kolugili.
  • Tryggvi Björnsson - Ólga frá Steinnesi.
  • Ísólfur Líndal Þórisson - Sindri frá Leysingjasyöðum II.
  •  
  • Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Týr frá Litla-Dal.
  • Björn Fr. Jónsson - Aníta frá Vatnsleysu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir