Ljósmyndamaraþon á Canon-degi
feykir.is
Skagafjörður
20.03.2010
kl. 10.18
Nú um hádegisbil fer ljósmyndamaraþon Canon-dagsins í gang en í verslun Tengils í Kjarnanum verður blásið til Canon-dags klukkan 11 í dag. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í ljósmyndamaraþoninu skulu skrá sig til leiks á milli kl. 11-12. Einnig verður hægt að taka þátt í PlayStation-keppni í Guitar Hero og FIFA 2010.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.