Mottumarsinn enn í fullum gangi

Keppnin Mottumars stendur nú sem hæst hjá hreystimönnum landsins en þegar þessi frétt er skrifuð er heildarfjárhæðin komin í kr. 19.028.674- og 1 dagur, 23 klst og 45 mínútur eftir. Hörð keppni hjá Skagfirðingum.

Eina tilkynningu hefur Feykir.is fengið um keppanda í einstaklingskeppninni en það er Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur en hann hefur greinilega gott bakland því alls er hann búinn að ná kr. 172.485.

Nú fer hver að verða síðastur að heita á liðin eða einstaklinga því aðeins eru tveir dagar eftir af keppninni en inni á síðunni karlmennogkrabbamein.is er klukka sem telur niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir