Skákkennslunni lokið í ár
feykir.is
Skagafjörður
24.03.2010
kl. 08.15
Undanfarna vetur hafa krakkarnir í Sólgarðaskóla fengið tilsögn í skák. Hafa tveir aðilar í sveitinni séð um kennsluna sem verið hefur eins stund á viku í 4-6 skipti.
Hafa krakkarnir sýnt ótvíræðar framfarir á þessum tíma,enda er almennt talið skákin sé mjög þroskandi viðfangsefni fyrir börn. Hefur verið endað með skákmóti sem allir nemendur hafa tekið Þátt í og fá þátttakendur viðurkenningarskjöl frá skólanum í mótslok.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.