Jón leiðir Sjálfstæðismenn

 Jón Magnússon, verkfræðingur hjá Vegagerðinni mun leiða lista Sjálfstæðismanna í Skagafirði sem voru í gær fyrst framboða til þess að samþykkja framboðslista fyrir sveitastjórnakosningar sem haldnar verða þann 29. maí.

Listinn lítur annars svona út;

Jón Magnússon, verkfræðingur.

Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari.

Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri.

Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi.

Guðný Axelsdóttir, skrifstofumaður.

Jón Sigurðsson, sjálfstæður atvinnurekandi.

Eybjörg Guðnadóttir, innheimtufulltrúi.

Ásmundur Pálmason, framkvæmdastjóri.

Atli Víðir Arason, nemi.

Málfríður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri.

Gunnsteinn Björnsson framkvæmdastjóri.

Emma Sif Björnsdóttir, kennari.

Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur.

Ingibjörg Sigurðardóttir, jógakennari.

Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi.

Björn Björnsson, fyrrverandi skólastjóri.

Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir.

Páll Dagbjartsson, skólastjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir