Huginn, Vilmundur og Galsi verða sperrtir í sumar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.04.2010
kl. 10.02
Samtök Hrossabænda A-Hún. og Hrossaræktarsamband V-Hún. hafa gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar.
Stóðhestar sumarið 2010
1. Huginn frá Haga verður á fyrra gangmáli á Gauksmýri
Grár 16 v undan Sólon frá Hóli, B: 7,84; H: 9,05; A: 8,57
Verð 150 þús með öllu
2. Vilmundur frá Feti verður á fyrra gangmáli á Lækjamóti
Brúnn 9 v undan Orra frá Þúfu. B: 7,96; H: 8,95; A: 8,56
Verð 168 þús með öllu
3. Galsi frá Sauðárkróki verður út júní í Syðri-Hofdölum í
Skagafirði. Móálóttur 20 v undan Ófeigi frá Flugumýri; B: 7,87;
H: 9,01; A: 8,44. Verð 35 þús með öllu
Verð eru m.v. félagsmenn og fengna hryssu. Félagsmenn hafa forgang
að þessum hestum til 10. maí.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.