Fréttir

Tekið til kostanna í myndum

Laugardagurinn 24. apríl var lagður undir Alþjóðlega hestadaga í Skagafirði með allskyns uppákomum tengdum hestamennskunni en sýningin Tekið til kostanna var þó hápunktur dagsins. Sveinn Brynjar Pálmason hirðljómyndari reiðhalla...
Meira

Hestaíþróttamóti á Hólum frestað

Áður auglýstu hestaíþróttamóti UMSS sem halda átti að Hólum 8.-9. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hestaflensu sem gengið hefur yfir í vetur. Mótið verður haldið og auglýst síðar.
Meira

Útvarp Krókur fer í loftið í dag

Útvap Krókur fm 93,7 mun fara í loftið klukkan 17:00 í dag en að þættinum standa nemendur í fjölmiðlavali Árskóla. Í þættinum verður boðið upp á viðtöl, söng, gleði glens og gaman að hætti Árskólanema. Aðeins verður...
Meira

Myndir af Haferni Arnarasyni

Við sögðum frá því hér á Feyki.is um daginn að Haförn hefði verið að spóka sig í Skagafirðinum um daginn en ekki er hægt að segja að hann sé algengur á þeim slóðum. Við auglýstum eftir myndum ef einhver hefði verið svo ...
Meira

Konur leiða Samfylkinguna á Blönduósi

Listi Samfylkingarinnar-, jafnaðar- og félagshyggjufólks í Blönduósbæ samþykkti á fundi í sal Samstöðu í kvöld, framboðslista til sveitarstjórnakosninganna sem fram fara 29. maí næstkomandi. Oddný María Gunnarsdóttir skipar fy...
Meira

Smíðuðu sandblásturstæki

Mánudaginn 26. apríl afhentu nemendur á Vélstjórnarbraut FNV skólanum forláta sandblásturstæki sem þeir höfðu sjálfir smíðað, en það leysir af hólmi eldra tæki sem skólinn átti. Á vef FNV er nákvæm útlistun á virkni o...
Meira

Líf og fjör á Andrésarleikum

Það voru 36 keppendur frá skíðadeild Tindastóls sem fóru á Andrésar Andarleikana  á Akureyri sem haldnir voru fyrir skömmu og stóðu sig rosalega vel og komu heim með 2 verðlaun í flokki 9 ára stúlkna. Í flokki 7 og 8 ára fá...
Meira

Skýjað í dag sól á morgun

Já það skiptast á skin og ský þessa dagana en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s, skýjuðu  að mestu en yfirleitt þurrt. Dregur smám saman úr vindi í dag. Hægviðri á morgun og léttir til. Hiti 2 til 8 stig. Feykir minn...
Meira

Náttúrubörn og Fólkið í blokkinni

Náttúrubörn, Alli Nalli, ljósmynda sýning, leiksýning myndlistasýning, hvað má bjóða þér? Jú jú áfram verður allt í boði eins og sagt er á Sæluviku Skagfirðinga. Dagskrá dagsins. 06:50-21:00 Ljósmyndasýning Ljósku :: Sun...
Meira

Systraslagur í söngvakeppni

 Á söngskemmtuninni Söngvasæla sem haldin verður í Miðgarði á föstudagskvöld verður í fyrsta sinn keppt um titilinn Söngvasælumeistarinn. 7 keppendur frá fimm fyrirtækjum og stofnunum munu stíga á stokk og berjast um titilinn. ...
Meira