Glæsileg sýning að baki

Hátt á þriðja þúsund manns heimsóttu sýninguna Skagafjörður Lífsins gæði og gleði sem fram fór í Síkinu um helgina.
Sýnendur jafnt og sýningagestir voru í skýjunum um helgina og höfðu á orði að þeir hefðu vitað að í Skagafirði væri fjölbreytt atvinnulíf, Þeir hefðu bara ekki vitað að það væri svona rosalega fjölbreytt og magna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir