Milt vorveður í morgunsárið

Það var milt vorveður sem tók á móti okkur þennan morguninn en spáin segir okkur að gera ráð fyrir austlægri átt, 5-10 m/s og léttskýjað með köflum, en skýjað á Ströndum fram eftir morgni.
Hiti um frostmark. Víða bjart á morgun og hiti 3 til 9 stig. Samkvæmt öskuspá Veðurstofunnar þurfum við ekki að óttast öskufall næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir