Vinkonur, við erum vinkonur tvær

Söngur um jafnrétti, vináttu og gegn einelti einkennir Ávaxtakörfuna en 1. - 6. bekkur Varmahlíðarskóla setti upp Ávaxtakörfuna á árlegri árshátíð bekkjadeildanna sem að venju var haldin 1. dag sumars.

Leikstjóri var Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Eftir glæsilega sýningu var boðið upp á veitingar í skólanum ásamt hinu hefðbundna diskóteki. Fleiri myndir frá Ávaxtakörfunni má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir