Húnvetnsku Dívurnar fóru á kostum

http://www.youtube.com/watch?v=EKsLcw9AzE8Húnvetnsku Dívurnar fóru heldur betur á kostum á sýningunni Tekið til kostanna sem haldin var fyrir fullri reiðhöll á laugardagskvöldið.

Ein Dívan, Eydís Ósk Indriðadóttir hefur sett myndband af munsturreið þeirra á netið. Feykir hugðist birta myndbandið en ekki gekk það sem skyld. Við fundum því annað myndband af samskonar sýningu. Njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir