Fréttir

Bjarni áfram fyrstur

Vinstri Grænir samþykktu í gærkvöld framboðslista sinn til sveitastjórnarkosninga í Skagafirði vorið 2010. Líkt og fyrir fjórum árum er það Bjarni Jónsson fiskifræðingur sem leiðir listann en annar er Gísli Árnason, framhaldss...
Meira

Brautskráningu frestað vegna hestaveikinnar

  Ákveðið hefur verið að fresta brautskráningu Háskólans á Hólum sem vera átti 21. maí til 3. september. Þetta er gert vegna veikinda í skólahestum og nemendahestum sem valda því að ekki tekst að ljúka prófum ...
Meira

Björgvin skíðakappi slúttaði með skíðadeildinni

Fimtudaginn 29. apríl var vetrarstarfi skíðadeildar Tindastóls formlega slitið með glæsilegu lokafófi sem haldið var á Skagaströnd að þessu sinni. Byrjað var á því að hittast við félagsheimilið en svo var farið í skoðuna...
Meira

Fékk eftirlitsmyndavél í vinning

Dregið hefur verið í  eftirlitsmyndavélarleik Pardus-Raf  sem var á atvinnulífssýningunni 23.-24. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Vinningshafinn er  Brynjar Sverrir Guðmundsson eigandi Króksþrif. Gestum á sýnin...
Meira

Hundaeigendur beðnir um að sýna gangandi fólki tillitssemi

Hundar eiga ekki upp á pallborðið hjá öllu fólki því þó að margir hverjir hafi gaman og gagn af hundum eru aðrir sem hreinlega eru ofboðslega hræddir við þá. Þannig barst Feyki á dögunum bréfkorn frá síungri frú á Víðigr...
Meira

Styrkur gegn tæringu sólarljóss

Á sambandsfundi í Héðinsminni þann 25. apríl s.l afhenti stjórn Sambands skagfirskra kvenna Byggðasafni Skagfirðinga styrk að upphæð 290 þús. kr., sem er afrakstur af vinnuvöku kvenfélaganna í Skagafirði. Í gjafabréfi sem fylg...
Meira

Ný reglugerð um strandveiðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010.  Frá  Strandabyggð að Grýtubakkahreppi koma alls 1.420 tonn. Þann 19. júní 2009 tóku gildi ný lög u...
Meira

Sjálfstæðismenn í Skagafirði opna kosningaskrifstofu

Sunnudaginn 2. maí opnaði Sjálfstæðisflokkurinn kosningaskrifstofu sína á Gamla Pósthúsinu við Kirkjutorg á Sauðárkróki.  Boðið var uppá kaffi og heimabakað og menn ræddu málin.   Á Gamla Pósthúsinu hefur heldur betu...
Meira

Ó blessuð sértu sumarsól

Já það er sumar í kortunum nú næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 og skýjað, en hægari um hádegi og léttir til víðast hvar. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast í innsveitum.
Meira

Hinn svali blær kominn út

Komin er út ný bók frá Lafleur útgáfunni. Bókin ber titilinn: Hinn svali blær og er eftir Benedikt S. Lafleur. Hér er á ferðinni greinasafn, sem inniheldur 19 greinar. Bókin skiptist í 3 hluta eftir efni greinanna: I. Bókmenntir og...
Meira