Fréttir

Húllumhæ í rafmagnsleysi á Hofsósi

Það var heldur betur slegið upp húllumhæi á Hofsósi síðastliðið föstudagskvöld. Þá stóð Sveitarfélagið Skagafjörður fyrir partý- og leikjasundi í hinni mergjuðu nýju sundlaug á Hofsósi. Fjörið hófst kl...
Meira

Ort í himininn

Það var nóg um að vera á himninum yfir Norðurlandi vestra um helgina og útlit fyrir áframhaldandi skemmtun fram eftir vikunni. Það er gosið í Eyjafjallajökli sem hefur hrist svona upp í flugáætlunum á norðurhveli jar
Meira

Dópaður ökumaður stöðvaður

Aðfaranótt laugardags handtók Lögreglan á Blönduósi ökumann sem var á leið frá Reykjavík til Akureyrar en hann ók undir áhrifum fíkniefna. Um það bil tvö grömm af amfetamíni fundust í fórum mannsins auk þess sem stór hn
Meira

Golfvöllur til leigu

Ferðaþjónustan Lónkoti sem staðsett er utan Hofsós hefur sent Sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem fyrirtækið býður sveitarfélaginu golfvöllinn að Lónkoti til leigu. Ekki var hægt að verða við erindi ferðaþjónustunnar...
Meira

Íbúar gefa heitan pott

Halldór G. Hálfdánarson hefur fyrir hönd íbúa í Fljótum óskað leyfis til að endurnýja heitan pott sem er í sundlauginni á Sólgörðum. Snúa hugmyndir heimamanna að því að skipta út núverandi potti og setja annan stærri eða...
Meira

Ætilegur hluti fisks af Íslandsmiðum inniheldur mjög lítið magn af lífrænum mengunarefnum

Út er komin skýrsla frá Matís ohf. sem ber heitið Undesirable substances in seafood products – results from the Icelandic marine monitoring activities. Skýrslan, sem finna má hér, sýnir niðurstöður mælinga á magni eitraðra menguna...
Meira

Jakob og Sesselja kokka

Jakob Sigurjónsson og Sesselja Sturludóttir bændur á Hóli í Svartárdal voru matgæðingar Feykis árið 2008 og buðu upp á villbráð, grafna gæs í forrétt, hreindýrasteik í aðalrétt og ís í restina. Grafin gæs Mjög einfaldur...
Meira

Listi fólksins verður til á Blönduósi

Nýtt framboð kynnti framboðslista sinn í kvöld á Hótel Blönduóss. Framboðið hefur hlotið nafnið „Listi fólksins“ og sækist eftir listabókstafnum L.  Listann mun leiða Kári Kárason, framkvæmdastjóri en annað sæti vermir ...
Meira

Sigurjón fer fyrir Frjálslyndum og óháðum

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndaflokksins mun fara fyrir lista Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði. Önnur er Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur en í þriðja sæti er Ingvar Björn Ingimundarson, nemi. Framboðsli...
Meira

Tíu ráð til að draga úr fjarvistum

Á Virk.is sem er vefsíða Starfsendurhæfingasjóðs eru tíu ráð til að draga úr fjarvistum vegna veikinda vinnandi fólks. Fyrirtæki sem vilja draga úr fjarvistum vegna veikinda  starfsfólks geta nýtt sér reynslu og þekkingu annarra...
Meira