Sjálfstæðismenn í Skagafirði opna kosningaskrifstofu

Sunnudaginn 2. maí opnaði Sjálfstæðisflokkurinn kosningaskrifstofu sína á Gamla Pósthúsinu við Kirkjutorg á Sauðárkróki.  Boðið var uppá kaffi og heimabakað og menn ræddu málin.

 

Á Gamla Pósthúsinu hefur heldur betur verið hreinsað út og ekki margt eftir sem minnir á fyrri starfsemi. Þó má benda á að fyrrum stöðvarstjóri Reynir Kárason er kominn aftur á sinn gamla vinnustað, nú sem starfsmaður kosningaskrifstofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir