Bjarni áfram fyrstur
Vinstri Grænir samþykktu í gærkvöld framboðslista sinn til sveitastjórnarkosninga í Skagafirði vorið 2010. Líkt og fyrir fjórum árum er það Bjarni Jónsson fiskifræðingur sem leiðir listann en annar er Gísli Árnason, framhaldsskólakennari.
1. Bjarni Jónsson Fiskifræðingur
2. Gísli Árnason Framhaldsskólakennari
3. Arnrún Halla Arnórsdóttir Hjúkrunarfræðingur
4. Harpa Kristinsdóttir Stuðningsfulltrúi
5. Úlfar Sveinsson Bóndi
6. Björg Baldursdóttir Grunnskólakennari
7. Jenný Inga Eiðsdóttir Ljósmóðir
8. Valdimar Óskar Sigmarsson Bóndi
9. Arnþrúður Heimisdóttir Bóndi
10. Pétur Fannberg Víglundsson Háskólanemi
11. Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir Grunnskólakennari
12. Ólafur Hallgrímsson Prestur
13. Jón Ægir Ingólfsson Verkamaður
14. Lína Dögg Halldórsdóttir Grunnskólakennari
15. Valgerður Inga Kjartansdóttir Bóndi
16. Jónas Þór Einarsson Sjómaður
17. Hlín Mainka Jóhannesdóttir Háskólakennari
18. Svavar Hjörleifsson Bóndi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.