Norðurbraut loks komin á sinn stað

Á myndinni er Norðurbraut húsið sem stendur til vinstri.MYND AÐSEND
Á myndinni er Norðurbraut húsið sem stendur til vinstri.MYND AÐSEND

Nú fyrir helgi tókst húsið Norðurbraut í Húnaþingi vestra á við enn eitt ferðalagið en það var reyndar ekki langt í þetta skiptið. Húsið er þekkt sem ein af fyrstu vegasjoppum landsins og stóð þá við vegamót Norðurlandsvegar og vegarins inn að Hvammstanga. Síðar var það flutt að Ásunum ofan Hvammstanga en síðsumars árið 2022 var því skellt á vörubílspall og flutt á athafnasvæði Tveggja smiða við höfnina á Hvammstanga. Nú var því skutlað smáspol innan bæjar þar sem það mun væntanlega standa til langs tíma.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir