Fréttir

Skagastrandarlistinn býður fram til sveitarstjórnar

Skagastrandarlistinn samþykkti á fundi í Kántrýbæ 26. apríl sl. svohljóðandi framboðslista til sveitarstjórnakosninga 2010: 1.    Adolf  H. Berndsen 2.    Halldór G. Ólafsson 3.    Péturína L. Jakobsdóttir 4. 
Meira

Töfrakonur í Húnavatnshreppi

Fyrirtækið “Töfrakonur/Wagic Women ehf” er nýtt fyrirtæki í Húnavatnshreppi.Eigendur fyrirtækisins eru Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Jóhanna Helga Halldórsdóttir og Þuríður Guðmundsdótti en fyrirtækið er stofnað  vegn...
Meira

Lausar stöður við leik- og grunnskóla í Skagafirði

 Lausar eru til umsóknar kennarastöður við grunnskólana í Skagafirði. Jafnframt er laus til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Birkilund í Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 15. maí og því um að gera fyrir unga ken...
Meira

Skagafjörður og Matarkistan á ferð og flugi

Um helgina  mun fara fram ferðasýning Íslandsperlur í Reykjavík nánartiltekið í Perlunni. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Á sýni...
Meira

Hæglætis veður

Já það verða ekki mikil læti í veðrinu næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytileg átt og léttir smám saman til. Vestan 3-8 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig.
Meira

Eldri borgara kaffi og foreldra djamm

 Já hann er runninn upp föstudagur í Sæluviku og að venju er nóg um að vera. Eldri borgurum er boðið í kaffi í Árskóla og í kvöld verður Söngvasæla í Miðgarði. Annars er dagskrá dagsins svohljóðandi; 06:50-21:00 Ljósmynda...
Meira

Tæplega helmingur starfsmanna Fæðingaorlofssjóðs í Framboði

Það eru að líkindum líflegar stjórnmálaumræður á kaffistofu Fæðingaorlofssjóðs þessa dagana enda 5 af 12 starfsmönnum sjóðsins í framboði fyrir þrjú framboð í Húnaþingi vestra.  Þetta eru þau Leó Örn Þorleifsson ...
Meira

Stjórnin endurkjörin

Aðalfundur Selaseturs Íslands var haldinn í Dæli þann 20. apríl síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Framkvæmdastjóri kynnti skýrslu stjórnar fyrir árið 2009 og Ársæll Daníelsson fór yfir ársreikninga. ...
Meira

Framboðslisti Samfylkingar og óháðra í Húnaþingi vestra

Framboðslisti Samfylkingar og óháðra í Húnaþingi vestra fyrir komandi sveitastjórnarkosningar þann 29. maí næstkomandi liggur nú fyrir. Elín Jóna Rósinberg skipar fyrsta sæti listans, Ásta Jóhannsdóttir er í öðru sæti og Pé...
Meira

Húnagull í dreifingu á morgun

Það er stór dagur hjá Prima kryddi á Blönduósi í dag en þá hefst framleiðsá á nýju kryddi sem hlotið hefur nafnið Húnagull. Húnagull fer í dreifingu á morgun, þannig að strax eftir helgi eigið þið að geta spurt eftir þv...
Meira