Fréttir

Áttatíu og tveggja ára kona gefur út bók

Út er komin bókin Gulllandið grimma í þýðingu Ragnheiðar Blöndal. Bókina, er nefnist á frummálinu ,,Nådelöse guldland" þýddi hún úr dönsku. Sagan er byggð á dagbókum og hugleiðingum Mörthu Martin sem ásamt manni sínum Don...
Meira

Aukasýningar á Fólkinu í blokkinni

Uppselt hefur verið á allar sýningar Leikfélags Sauðárkróks á söngleiknum Fólkinu í blokkinni sem sýnt hefur verið á fjölum Bifrastar frá upphafi Sæluviku. Aukasýningar um helgina. LS hefur ákveðið að bæta við tveimur auka...
Meira

Garpar gerðu góða ferð

Garpar úr sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Íslandsmeistaramót á Siglufirði sl. helgi en fámennt en góðmennt lið Tindastóls lenti í 5. sæti í stigakeppninni.   Á myndinni má sjá Valgeir Kárason, Hans Birgir Friðriksso...
Meira

Sigur í lokaleik Lengjubikarsins

 Stelpurnar í meistaraflokk kvenna Tindastóls/Neista í knattspyrnu unnu í gær, sunnudag góðan sigur gegn Fjarðabyggð/Leikni í lokaleik Lengjubikarsins.  Fyrir leikinn var leikur Völsungs – Draupnis og ef það væri jafntefli eða s...
Meira

Ungfolasýning í Þytsheimum

Margir flottir ungfolar mættu á Ungfolasýninguna í Þytsheimum föstudaginn 30. apríl sl. Eyþór Einarsson dæmdi folana bæði í byggingu og á gangi.  HÉR má sjá video af Hvin frá Blönduósi, Álfssyni sem vann flokk 2ja vetra. K...
Meira

Loksins loksins kom skýrslan

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis: Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir,  er komin á bókasafnið og er til aflestrar á lestrarsal Héraðsbókasafns Skagfirðinga. Að sögn starfsmanna hefur mikið ve...
Meira

Rannís kynning á Hólum

Háskólinn á Hólum og Rannís boða til kynningar á Rannsóknasjóði í stofu 205 á Hólum miðvikudaginn 5. maí kl. 14.30 – 16.00. Magnús Lyngdal Magnússon frá Rannís mun kynna hlutverk sjóðsins, þá styrkmöguleika sem eru í bo
Meira

Dauði 1 og 2

http://www.youtube.com/watch?v=oIorRhp78Mk            http://www.youtube.com/watch?v=sb0nbNj2N3ENemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla tóku einnig þátt í Reyklaus bekkur en þeirra framlag var stuttmynd í tveimur þáttum.
Meira

Flottur Reyklaus bekkur

http://www.youtube.com/watch?v=tbDSRA70mLY7. bekkur Varmahlíðarskóla tók á dögunum þátt í verkefninu Reyklaus bekkur með laginu Hjálpaðu okkur að hjálpa þér. Krakkarnir sjá sjálf um flutning á laginu en lagið má finna á youtu...
Meira

Miklar framkvæmdir við sundlaugina

Miklar framkvæmdir eru við sundlaugina á Blönduósi þessa dagana og er  mannvirkið allt að verða tilbúið. Þessa dagana er unnið að því að steypa efri plötuna yfir  kjallaranum og má sjá hitalagnirnar sem liggja um svæðið á...
Meira